Laugargerðisskóli
Traust - Virðing - Vinátta

Foreldrafélagið var með sitt árlega jólaföndur 5. des og var ýmislegt skemmtilegt í boði að venju. Nemendur og foreldrar áttu góða föndurstund saman eftir hádegi þar sem var föndrað, hlustað á jólatónlist og drukkinn svali og borðaðar smákökur.

6. og 7. des. voru síðan föndurstundir í skólanum þar sem nemendum var skipt í 4 hópa og fóru síðan á stöðvar þar sem ákveðin föndurverkefni  voru unnin á hverri stöð og fóru allir á allar stöðvarnar. Myndir frá þessum dögum má sjá hér og hér.

5. Jólaföndur foreldrafélagsins eftir hádegi

6. Íþróttaæfing eftir skóla hjá 5.-10. bekk

7. Jólaball hjá 8.-10. bekk að Varmalandi

9. Rökkurró í Hofsstaðaskógi

13. Tónlistardagur Steinunnar kl. 14:00

14. Langur dagur hjá 5.-10. bekk

 

  • 6.-10 Foreldraviðtöl
  • 9. Tæknimessa. 8.-10. bekkur fer á Akranes
  • 9. Æskulýðsball. 8.-10. fer á ball í Hjálmakletti
  • 15. Íþróttaæfing eftir skóla
  • 16. Samvera yngri. Yngsta stigið fer á Lýsuhól
  • 22. Elmar talmeinafræðingur kemur
  • 23. Inga sálfræðingur kemur
  • 23. Langur dagur hjá eldri. 5.-10. bekkur fer á Lýsuhól
  • 29. Oddný skólahjúkrunarfræðingur kemur


Skólablaðið Jökull
Hérna er hægt að skoða síðustu 5 eintök af blaðinu.

2013

2014

2015

2016

2017