Skólastarf hefst 4. janúar

Gleðilegt ár kæru nemendur og foreldrar.

Leik- og grunnskólinn hefjast á fimmtudaginn, 4. janúar klukkan 10:30 með náttfata- og bangsadegi.

Skólastarf verður síðan með hefðbundnu sniði frá og með 5. janúar.

Við hlökkum til þess að fá ykkur til baka!