Janúarbréf

 

 

Janúarbréfið okkar er nú komið út!

Hér má finna matseðilinn fyrir janúar.

Þess má geta að Áslaug okkar matráður var að ljúka Matartækninámi sínum og fékk þar hæstu einkunn – duxaði sem sagt!

Við erum afskaplega stolt af Áslaugu okkar og njótum góðs af!