Skólaakstur í maí

Þar sem mikið uppbrot verður á skólastarfi er rétt að fara yfir skólaakstur nú í maí. Breytingarnar snerta einkum leikskóla og yngstu deildina í grunnskólanum.

Þumalputtareglan er sú að skólaakstur fylgir grunnskóladeildinni.

Leikskóli er opinn frá 8 – 15:10 fjóra  daga vikunnar, til og með 31. maí.

16. maí – miðvikudagur ath breyting: Skólabíll fer frá skólanum 13:20.
17. maí – fimmtudagur ath breyting: Skólabíll fer frá skólanum 13:20
18. maí – föstudagur  enginn skólaakstur.

21. maí – frídagur , annar í hvítasunnu.
22. maí – hefðbundinn skólaakstur
23. maí – hefðbundinn skólaakstur
24. maí – starfsdagur – enginn skólaakstur fyrir leikskólabörn.
25. maí – skólaslit grunnskóladeildar kl. 14:00 – enginn skólaakstur.
28. – 31. maí – enginn skólaakstur fyrir leikskóla