Snjóhúsagerð

Nú standa yfir byggingaframkvæmdir á fótboltavellinu – verið er að smíða snjóhús að hætti Inúíta. Vnir standa til þess að ljúka smíðinni áður en snjóa leysir!