Sleðaferð í Kolviðarnes

Á dögunum fórum við í Kolviðarnes á afskaplega fallegum degi – en köldum. Þetta var alveg frábært og alveg áreiðanlegt að við förum aftur!