Samstarf foreldra og skóla Lýsuhólsskóli og Laugargerðisskóli

Foreldrafélög þessara tveggja skóla hafa komið á traustu samstarfi á milli nemanad og á hverri önn fara krakkarnir á milli og eiga stund saman. Nú framundan er ferð í Lýsuhól hjá 1. – 5. bekk og nú verður stiginn dans þar! Fyrr í vetur fóru stóru krakkarnir þangað og kynntu sér starfið í Frystiklefanum – spuna og leiklist. Alveg hreint frábært!