Skólasetning 2019

Ljósmynd Lína Þóra

Laugargerðisskóli verður settur miðvikudaginn 21. ágúst klukkan 15:00

Nemendur leik- og grunnskóladeildar mæti ásamt foreldrum. Allir velunnarar skólans eru velkomnir.

Stutt ávarp skólastjóra, nemendur hitta kennara sína og léttar veitingar í boði.

Leikskóladeildin opnar 19. ágúst klukkan 8:00