Gátlisti fyrir heimli og skóla

Unicef, WHO og IFRC hefur sent frá sér efni fyrir foreldra og börn til þess að fara yfir. Tilgangurinn er að fara yfir þetta eins og gátlista og tryggja þannig að allir aðilar skólasamfélagsins geri allt sem í þeirra valdi stendur til þess að takmarka útbreiðslu veirunnar.

Gátlisti fyrir skóla og heimilin

Allur bæklingur WHO og fleiri:

Við minnum á pósta hér á vefnum frá því í byrjun mars, en þar má finna leiðbeiningar um handþvott og fleira.