Gleðilegt ár 2020

Kæru nemendur, foreldrar, forráðamenn, starfsmenn og velunnarar allir!

Bestu óskir um gleðilegt ár og kærar þakkir fyrir hið liðna.

Leikskóladeild opnar klukkan 8:00 mánudaginn 6. janúar. Kennsla hefst í grunnskóladeild klukkan 10:00. Skólabílar verða sem því nemur seinna á ferðinni.