Árshátíð 2020 frestað

Af ástæðum sem öllum eru kunnar, frestum við árshátíðinni okkar um mánuð. Nákvæm dagsetning er ekki alveg ákveðin enda margt óvænt sem getur komið upp á, en við stefnum ótrauð á mikla hátíð.