Nokkrar dagsetningar í febrúar

Laugargerðisskóli Helstu dagsetningar í febrúar 2020

3. febrúar Ingveldur leyfi – í allt að 4 vikur.
Sveinbjörg tekur við umsjón í 1. – 3. bekk
sveinbjorg@laugargerdisskoli.is
Sigurður verður staðgengill skólastjóra.
siggi@laugargerdisskoli.is

3. febrúar – Vinaliðanámskeið í Laugargerði – óstaðfest.


5. febrúar Þorrablót


10. febrúar Skólasálfræðingur kemur

20. febrúar Langur dagur eldri – Stóri Krókur Yngri fara á Lýsuhól Umsjón: Nýpustaðir og Hraunsmúli

24. febrúar Bolludagar – nemendur baka bollur í skólanum um morguninn.

25. febrúar Sprengidagur

26. febrúar Öskudagur
11:00 Farið í búninga, förðun og greiðsla (nemendur koma sem sagt ekki í búningum í skólann).
13:30 Kötturinn sleginn úr tunnunni.
14:00 Pálínuboð í boði starfsmanna fyrir nemendur og aðstandendur

27. febrúar Vetrarfrí
28. febrúar Vetrarfrí